fimmtudagur, maí 24

is it in his kiss?

mér finnst þetta frekar fyndin mynd.
get ekki sagt hún sé heitasta mynd sem ég hef séð af mér en hún ætti vissulega að vera það.
fótógenísk er þessi dama ekki en....


ég hef hinsvegar fengið að heyra að ég sé...
..... óþægileg
.....móðgandi
...sérstök í fatastíl
...spes
... hipp og kúl
.... ekki hæf fyrir sérvalda vini og vandamenn
,... ekki kærustuefni
...ekki klár á rétta hluti
... fyndin
....hávær
... of virk
og svo margt fleira.
ég var virkilega móðguð í gær þegar ég fékk línuna ,, ég bara sé ekki fyrir mér að kynna þig fyrir vinum mínum"
really?
spray it dont say it, think it dont say it, whatever you do, just dont ever say it.
mér hefur aldrei liðið jafn tjíp á ævinni.
eins og lítilli skólastelpu sem var í leynilegu framhjáhaldi.
ég er einhver sem á ekki að sjást með.
ég er ekki kynnt með stolti heldur er farið með mig á Kofa Tómasar frænda.
þetta er eitthvað nýtt.
splunkunýtt.
stelpan sem móðgar var móðguð og stoltið sært.
kannski er komin tími á spurninguna; eru þetta ekki þeir heldur ÉG?
gúlp.
mig langar á patreksfjörð um helgina, vill einhver koma með?
siggadögg
-sem hefði getað skrifað Hes just not that into u um sjálfa sig-

12 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ekki fór hann í alvöru með þig á "Brake-up café"??

ash

Nafnlaus sagði...

What!? Hvaða douchebag er þetta eiginlega?

Sigga Dögg sagði...

ohhh ladies, ég náði nýjum hæðum í breik-uppi og GUESS WHAT?
Við vorum ekki einu sinni saman!
en samt tókst honum að hætta með mér... undarlegt allt saman.

eks sagði...

HA??? já bullshit verð ég nú bara líka að segja. Mér finnst þú alla vega alveg brillíant á alla vegu ;)og algerlega ómissandi

Kleina sagði...

wtf?

Nafnlaus sagði...

Ég sé bara ekki fyrir mér þann vinahóp sem ekki væri hægt að kynna þig fyrir. Finnst þú einmitt vera þannig að þú gætir fittað inn hvar sem er, hvenær sem er. Þessi gaur hefur verið lúði. Pottþétt ;)

Sigga Dögg sagði...

hahahahahaah!
djöfull er ég glöð með stuðninginn!
en já ég hélt ég væri kameljón, ég meina lítið á fjölbreytileika vinahópsins míns!
en nei, ég veit víst ekki nóg um það sem ,,skiptir máli" eða markaðinn og stjórnmál.
tilfinningar og sambönd og mannlegt atferli almennt telur ekki til gáfna heldur bara það sem lest í blöðunum ;)

ég er ekki góður páfagaukur ergo ég er ekki klár.

en djöfull er ég sexy marrrr...

Nafnlaus sagði...

Alltaf sexý Sigga mín :) Þeir sem kunna ekki að meta þig eiga þig ekki skilið ! Mundu það bara ;)

Nafnlaus sagði...

Sammála síðustu ræðumönnum! Þú ert æðipæði vinkona og ég myndi glöð kynna þig fyrir mínum vinum! hehe =D

Nafnlaus sagði...

Oh my GOD!! Seriously!!!!! Já myglað dating karma, crap. Anyways ég er líka sammála síðustu ræðumönnum, you fit in anywhere :) Markaðurinn og stjórnmál, bla, bla, bla....really

eks sagði...

Til hamingju með að vera ekki lengur tilvonandi heimilislaus stúlka ;)

Sunna sagði...

Getur einhver sagt mér afhverju ég hef ekki kommentað hérna og hrósað þér í hástert? Fussumsvei og bull, það vitum við báðar og greinilega allir sem þig í alvöru þekkja!
-Fallegi, klári nagl!-

Mörg knús, Sunna!!!